Bill Maher rćđir um ástandiđ á Íslandi

Ţađ vantar ekki ađ Bill Maher er upplýstur mađur međ eindćmum og rćđir hér á léttu nótunum viđ Pulitzer-rithöfundinn og dálkahöfund New York Times, Thomas Friedman, sem nýlega gaf út bókina "Hot, Flat and Crowded".  Međal ţess sem ţeir rćđa um er bráđnun hagkerfisins á litla Íslandi og hvađ ţađ ţýđir í stćrra samhengi.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Gaman ađ heyra hann segja okkur "stoic nation" hehe. Hef aldrei heyrt okkur sett í USA.

Jón Steinar Ragnarsson, 18.10.2008 kl. 21:08

2 Smámynd: Róbert Björnsson

Hehe nákvćmlega

Róbert Björnsson, 18.10.2008 kl. 21:11

3 Smámynd: Ólafur Ţórđarson

Kann ekki vel viđ Friedmann og hlusta sjaldann á hann međ áhuga, mestmegnis WTF svip. En Maher er snilldarkarl.

Ólafur Ţórđarson, 26.10.2008 kl. 19:55

4 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Mađur er orđinn áhyggjufullur um ţig. Ţađ hefur ekki heyst frá ţér lengi. Er ekki allt í standi ţarna eđa ertu kannski bara í prófum?

Jón Steinar Ragnarsson, 29.10.2008 kl. 18:32

5 Smámynd: Róbert Björnsson

Bara bloggleti og kreppu-fóbía... er ađ reyna ađ koma mér í gang aftur.  

Veffari: Ţessi Friedman er oft međ ágćtis pćlingar...eins og í bókinni "The World is Flat"... ţađ má hins vegar ekki rugla honum viđ "hinn Friedmanninn"...Milton frjálshyggju-yfirstrump...ţađ fer lítiđ fyrir honum núna.

Róbert Björnsson, 30.10.2008 kl. 22:20

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.