Bill Holm

bill-holm-and-sky.jpgMinnesota Public Radio útvarpađi um helgina frá samkomu í Fitzgerald Theater í St. Paul, tileinkađri minningu Westur-Íslendingsins Bill Holm sem var einn dáđasti rithöfundur og ljóđskáld Minnesota.  Hér má hlusta á góđa umfjöllun um Bill á MPR.

Bill Holm er eflaust mörgum Íslendingnum ađ góđu kunnur, enda eyddi hann síđustu sumrum sínum á Hofsósi ţar sem hann sat viđ skriftir í húsi sínu, Brimnesi.  Bill varđ bráđkvaddur, ađeins 65 ára gamall, nálćgt heimahögum sínum á Sléttunni miklu í suđvestur Minnesota ţann 25. febrúar síđastliđinn.

Ţađ gera sér kannski ekki allir grein fyrir ţví hversu vel ţekktur og virtur Bill var hér í Minnesota - ţađ má segja ađ hann hafi veriđ nokkurs konar Halldór Laxnes okkar Minnesota-búa.  Bill var mikill Íslendingur í sér og menningararfur forfeđra hans var honum mjög hugleikinn.  Menningarleg tengsl Minnesota og Íslands hafa veriđ mjög sterk í gegnum tíđina og Bill á ekki lítinn ţátt í ţví ađ hafa viđhaldiđ ţeim tengslum međ gríđarlegri landkynningu í verkum sínum og máli hvar sem hann fór.

Bill var ófeiminn viđ ađ gagnrýna Bandarískt ţjóđfélag og ţá sérstaklega hvernig gömlu góđu gildin (heiđarleiki og mannvirđing) véku fyrir grćđgisvćđingu og öđrum löstum nútímans.  Réttlćti og jöfnuđur voru honum ávallt efst í huga og ţađ var honum mjög ţungbćrt sem sönnum föđurlandsvin ađ horfa uppá ógćfuverk Repúblikananna sem lögđu Bandaríkskt ţjóđfélag í rúst - rétt eins og kollegum og vinum Bush á Íslandi tókst ađ gera.

Nýlega las ég tvćr bćkur eftir Bill og höfđu ţćr báđar djúpstćđ áhrif á mig, sín á hvorn mátann.  "The Windows of Brimnes: An American in Iceland" er samansafn af hugleiđingum hans um lífiđ og tilveruna á Hofsósi samanboriđ viđ Bandaríkin og ţá andlegu og veraldlegu hnignun sem hann taldi Bandaríkin hafa orđiđ fyrir á síđustu 40 árum.

_72bf9b50-a0a2-4a01-99b5-36deddf06c67.jpgHin bókin höfđađi kannski meira til mín; "The Heart Can be Filled Anywhere in the World."  Ţar segir Bill frá uppvaxtarárum sínum í smábćnum Minneota og sérstöku samfélagi afkomenda íslenskra innflytjenda.
Hann segir frá ţví hvernig hann ţráđi heitast ađ komast burt frá ţessum stađ, ađ sjá heiminn og ađ "meika ţađ" í siđmenningunni.  Ţađ tókst honum raunar, hann komst í háskólanám og í kjölfariđ ferđađist hann um heiminn og naut velgengni. 
Ţegar hann var ađ nálgast fertugt gekk hann í gegnum erfiđa tíma og hann neyddist til ađ fara heim blankur, atvinnulaus og fráskilinn.  Hann hafđi eitt sinn skrifađ: "Failure is to die in Minneota, Minnesota" og ţangađ var hann mćttur.  Ţađ fór hins vegar svo ađ hann fékk glćnýja sýn á gamla smábćinn sinn og fólkiđ sem ţar bjó og úr varđ ađ hann festi rćtur og tók miklu ástfóstri viđ samfélagiđ sitt, sögu, menningu og uppruna.

Ţetta vakti mig til umhugsunar um hvernig mér gengi ađ ađlagast mínum gömlu heimaslóđum ef ég flytti heim...en ég verđ ađ viđurkenna ađ oft hef ég hugsađ: "Failure is to die in Selfoss, Iceland."  Kannski ég taki ţá hugsun til endurskođunar einhvern daginn. Wink

759px-flag_of_minnesota_svg.pngEitt er víst ađ Minnesota og Slétturnar miklu, ţar sem ég hef nú eytt hartnćr ţriđjungi ćvi minnar, munu ćtíđ skipa stóran sess í hjarta mínu hvert sem ég fer.  Fyrir mér er Bill Holm nokkurskonar tákngerfingur fyrir allt sem Minnesota stendur fyrir.

Annar "quintessential Minnesotan" var Paul Wellstone, öldungardeildarţingmađur, sem lést ásamt fjölskyldu sinni í hörmulegu flugslysi á afmćlisdaginn minn, 25. október, áriđ 2002.  Raunar man ég eftir ţví eins og ţađ hafi gerst í gćr ţví ég var staddur í kennslustund í "Aviation Safety" á fyrstu önninni minni í flugrekstrarfrćđinni.  Kúrsinn fjallađi einmitt m.a. um orsakir og rannsóknir á flugslysum og ég man ađ bekkurinn var mjög sleginn.  Viđ vorum ekki lengi ađ kryfja orsök slyssins en vélin lenti í mikilli ísingu og reynsluleysi og röđ mistaka flugmannsins ollu slysinu.  Hér á ţessu stutta myndbandi sést Bill Holm tala um Paul Wellstone.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband